

1
2
Nammi Hringur - Candy Ring
Nammi Hringur - Candy Ring
- Regular price
- 8.900 ISK
- Regular price
-
- Sale price
- 8.900 ISK
- Unit price
- per
Sold Out
Tax included.
Shipping calculated at checkout.
Fullkomin viðbót við nammi hálsmenið
Einn nammi hringur á hring. Baugurinn er 1.5mm og nammihringurinn er frjáls til að ferðast hringinn, en situr kjurr þegar hann er á fingri.
Allir hringar eru smíðaðir eftir stærð hverju sinni. Ekki hika við að hafa samband ef þið finnið ekki ykkar stærð í valinu.
Ef um gjöf er að ræða er ekkert mál að koma með hringinn og fá að breyta stærðinni viðkomandi að kostnaðarlausu.
Allt skart í Bland í poka línunni kemur innpakkað í gjafaöskju *og ekta gamaldags nammipoka á meðan birgðir endast.
Couldn't load pickup availability